30.03.2022
Ogloszenie biblioteki miejskiej w Akranes.
Czytanie bajek po polsku w czwartek 17 marca o 16:30.
29.03.2022
Við höfum fært foreldramorgna til og eru þeir nú á mánudagsmorgnum kl. 10.
23.03.2022
Bókasafnið verður lokað fimmtudaginn 24. mars á milli kl. 10 og 12 vegna starfsmannafundar.
18.03.2022
Ertu með afleggjara og langar í nýjar plöntur? Þá er tilvalið að koma á Bókasafni laugardaginn 19. mars milli kl 11-14. Katrín Leifsdóttir hússtjórnarkennari verður á staðnum og veitir hagnýt ráð.
11.03.2022
Hafið er sería innblásin af náttúrunni þar sem Brynja leyfir tilfinningum og líðan ráða förinni í verkunum.
01.03.2022
Starfsfólk Bókasafnsins tekur á móti sönghópum á öskudaginn. Við viljum gjarnan fá að taka myndir af krökkum í búningum til að eiga í myndasafninu okkar. Verið velkomin frá 12-15.
22.02.2022
Hvað ert þú með á prjónunum? Kanntu að hekla? Ertu að sauma út?
Hannyrðafólk hittist á Bókasafninu á miðvikudögum kl. 14.00.
Viltu vera með? Komdu og hittu okkur undir rauðu lömpunum.
15.02.2022
Næstu tvo laugardaga verða Minecraft smiðjur í Svöfusal. Fullbókað er í smiðjuna 19. laugardag, nokkur pláss laus þann 26. febrúar. Hvetjum stelpur jafn sem stráka að skrá sig.
10.02.2022
Á hverju vori er börnum á aldrinum 6-12 ára boðið að kjósa uppáhalds barnabækur ársins 2021.
18.01.2022
Hjá okkur er aðstaða til að setja upp sýningar á veggjum og/eða í sýningarkössum.
Sótt er um hér á vefnum og er umsóknarfresturinn til og með 7. febrúar.