Bókasafnið leggur áherslu á gott samstarf við kennara á öllum skólastigum. Bókasafnið býður upp á safnkynningu fyrir nemendur og kennara 4. bekkjar grunnskóla Akraness. Tilgangurinn með safnkynningum fyrir skólanema er að þeir læri að þekkja almenningsbókasafnið sitt þannig að það nýtist þeim sem best í leik og starfi.
Safnkynningin tekur um 40 mínútur og fer fram í Svöfusal. Í henni er farið yfir:
Hafið samband í síma 433 1200 eða á netfangið bokaverdir@akranes.is
Aðrir bekkir eru einnig hjartanlega velkomnir.