Umsóknir fyrir sýningarárið 2023

Frá sýningarárinu 2022
Frá sýningarárinu 2022

Hjá okkur er aðstaða til að setja upp sýningar á veggjum og/eða í sýningarkössum.

Sýningar standa að jafnaði yfir í um fjórar vikur og eru þær opnar á afgreiðslutíma safnsins. Sýningaraðstaðan er lánuð endurgjaldslaust.

Við mat umsókna er farið eftir hvernig sýning hentar sýningaraðstöðu safnsins og fjölbreytileika sýninga.

Öllum umsóknum verður svarað.

Sótt er um hér og er umsóknarfresturinn til og með 25. janúar 2023.