Sýningarumsókn 2025

Við höfum opnað fyrir sýningarumsóknir fyrir næsta ár. Sótt er um hér á vefnum, undir hlekknum umsóknir.
Við erum með tvo veggi, sýningarkassa, flexispjöld og svo höfum við notað gaflana á bókahillunum. Svo er bara að láta hugmyndaflugið ráða, við erum opnar fyrir ýmsu.
Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um.