Bókasafnið kynnir bækur á ýmsum tungumálum og einnig verða ýmsar þrautir og getraunir í boði fyrir gesti. Sektarlausir dagar út vikuna. Kynnign á vetrarstarfseminni: leshringir, foreldramorgnar, sögustundir fyrir börn á íslensku, pólsku og úkranísku. Minnum á að einnig eru gestir velkomnir í safnið til að njóta, á eigin forsendum.