Bókasafnið verður lokað á fimmtudag og föstudag (23. - 24. sep.) vegna starfsdags á bókasafninu og hreingerningar á húsnæði safnanna á Dalbraut 1. Svöfusalur verður að einhverju leyti opinn fyrir þá sem hafa lykil.