Þann 6. nóvember næstkomandi fögnum við 160 ára afmæli bókasafnsins. Af því tilefni verðum við með opið hús laugardaginn 2. nóvember frá kl. 11 - 14.
Dagskrá:
11.00 - Guðný Sara Birgisdóttir - sögustund
12.00 - Atriði frá Tónlistaskólanum
12.30 - Birgir Þórisson bæjarlistamaður tekur lagið
12.50 - Haraldur Benediktsson bæjarstjóri
13.00 - Kerlingar segja sögu bókasafnsins
13.30 - Atriði frá Tónlistaskólanum