Viðburðir
Hvenær
29. janúar - 30. apríl
Á vetrardagskrá Bókasafns Akraness eru fastar sögustundir fyrir yngri börnin á miðvikudögum kl. 16.30. Þá eru lesnar stuttar og skemmtilegar sögur, stundum er sungið. Á eftir er spjallað, litað og teiknað.
Á vetrardagskrá Bókasafns Akraness eru fastar sögustundir fyrir yngri börnin á miðvikudögum kl. 16.30. Þá eru lesnar stuttar og skemmtilegar sögur, stundum er sungið. Á eftir er spjallað, litað og teiknað.