Viðburðir
Hvenær
12. apríl kl. 11:00-14:00
Laugardagar eru fjölskyldudagar!
Nú styttist heldur betur í páskana og þess vegna ætlum við að vera með páskaföndur. Við ætlum að gera páskaegg og páskaunga. Svo er ekki ólíklegt að litamyndirnar okkar verði eitthvað páskalegar að þessu sinni.
Sjáumst gul og glöð :)
Laugardagar eru fjölskyldudagar!
Nú styttist heldur betur í páskana og þess vegna ætlum við að vera með páskaföndur. Við ætlum að gera páskaegg og páskaunga. Svo er ekki ólíklegt að litamyndirnar okkar verði eitthvað páskalegar að þessu sinni.
Sjáumst gul og glöð :)