Leshringir

Á bókasafninu starfa tveir leshringir yfir vetrarmánuðina og eru öllum opnir meðan pláss leyfir. Fundir eru einu sinni í mánuði, Bókaormarnir hittast annan þriðjudag en Stóri leshringurinn þriðja fimmtudag, kl.16:00 - 17:00. Áhugasamir hafi samband við safnið.

Hvar: á Bókasafninu, undir rauðu lömpunum.

Hvenær: Fundir eru í september, október og nóvember. Hlé er í desember en síðan í janúar og fram í maí. 

 

Leshringurinn Bókaormarnir.

Lesefni vorið 2024:
9. janúar - Spjall um jólabækurnar
13. febrúar - Flekklaus / Sólveig Pálsdóttir
12. mars - Fimm manneskjur sem hittast á himnum / Mitch Albon
9. apríl - Eiturbyrlarinn ljúfi / Arto Paasilinna
14. maí - Kjörbúðarkonan / Sayaka Murata

Lesefni haustið 2023:
12. september - Vegurinn heim lengist með hverjum morgni / Fredrik Backman
10. október - Það er eitthvað sem stemmir ekki / Martina Haag
7. nóvember - Ástarsögur íslenskra karla / María Lilja Þrastardóttir

Lesefni vorið 2023
10. janúar - spjall um jólalesturinn
14. febrúar - Þernan / Nita Prose
14. mars - Rigning í nóvember / Auður Ava Ólafsdóttir
4. apríl - Stúkurnar á Englandsferjunni / Lone Theils
9. maí - Níu lyklar / Ólafur Jóhann Ólafsson

Stóri Leshringurinn

Lesefni vorið 2024:

18. janúar - spjall um jólabækurnar
15. febrúar - Útlagamorðin / Ármann Jakobsson
21. mars - Jarðvísindakona deyr / Ingibjörg Hjartardóttir
18. apríl - Þú sérð mig ekki / Eva Björg Ægisdóttir
16. maí - Þitt annað líf / Raphaëlle Giordano 

Lesefni haustið 2023:
14. september - Delluferðin / Sigrún Pálsdóttir
14. október - Mörg eru ljónsins eyru / Þórunn Erla Valdimarsdóttir
16. nóvember - 10 dagar í helvíti /Magnús Lyngdal Magnússon

Lesefni vorið 2023:
26. janúar - spjall um jólabækurnar
16. febrúar - Sumarjós og svo kemur nóttin / Jón Kalman
16. mars - Hyldýpi / Stefán Máni og ljóðabókin Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur
13. apríl -  Kalmann / Joachim B. Schmidt
11. maí -  Enn er morgun / Böðvar Guðmundsson og ljóðabókin Sonur grafarans e Brynjólf Þorsteinsson

Lesefni haustið 2022:
22. september- spjall um sumarlesturinn
20. október - Líkkistusmiðirnir / Morgan Larsson
17.  nóvember -  Saknaðarilmur/Elísabet Jökulsdóttir og Húðflúrarinn í Auschwitz. Nóg að lesa aðra bókina.

Hér má nálgast lista yfir eldra lesefni bókaklúbbanna.